EINFALT OG FLJÓTLEGT AÐ STOFNA REIKNING Á HEIMSOKNARTIMI.IS

1

Einfalt og fljótlegt að skrá sig inn og stofna reikning til að skipuleggja heimsóknartíma á vin eða ættingja.

Skráir inn þær upplýsingar sem kerfið leggur til og velur greiðsluaðferð, en hægt er að fá afslátt með að velja áskriftarleið eitt ár í senn, en einnig er hægt að fá mánuð fyrir mánuð áskrift. Einfalt fljótlegt og þægilegt, allir geta verið með svo einfalt er kerfið.

2

Fyllir út um einstakling sem heimsækja á allar helstu upplýsingar, fæðingardag, heimilisfang, símanúmer og aðrar upplýsingar.

Setur inn mynd af viðkomandi sem heimsóttur er og í kerfinu er dagbók, myndaalbúm ásamt hægt að skrá inn það sem viðkomandi vantar eða þarf að gera fyrir hann, einfaldara getur það ekki verið að skipuleggja heimsóknir, halda dagbók, myndaalbúm og lista yfir hluti sem þarf að gera.

3

Nú ættu allar grunnupplýsingar að vera komnar inn og ekkert anna eftir en að byrja að skipuleggja heimsóknartíma.

Sendir í gegnum kerfið vinum og ættingjum þess sem heimsækja á boðskort að kerfinu þar sem þeir geta skráð sig inn sér að kostnaðarlausu og hafa fullan aðgang að kerfinu, skrá sig á dagatalið þá daga sem þeir ætla að heimsækja og fylla út dagbók, myndaalbúm og annað sem kerfið býður uppá.

ÖLL VILJUM VIÐ VERA Í SAMBAND VIÐ ÆTTINGJA EÐA VINI OKKAR, HEIMSÓKNIR VEITA OKKUR SVO MIKIÐ.

Elliheimili

Elskum að fá börnin í heimsókn og barnabörnin.

Einstaklingar

Heimsóknir birta upp daginn minn.

Heimili eða stofnanir

Þó ég hafi ég hafi ummönnunar fólk og aðra heimilismenn, veitir það mér mikla hlýju að sjá mína nánustu.

Sjúkrahús

Miklu máli skiptir að heimsækja vini og ættingja þegar veikindi steðja að.

UM OKKUR

Heimsoknatimi.is hjálpar þér að skipuleggja heimsóknir.

Skipulagðu heimsóknartíma til þeirra sem þurfa á heimsókn eða ummönun að halda og búa einir eða á sjúkrahúsum, sambýlum, hjúkrunarheimilum, fangelsum eða öðrum slíkum stöðum. Við hjálpum þér að halda utan um heimsóknirnar svo hægt sé að fylgjast með t.d að viðkomandi fái heimsóknir og að ekki allir komi á sama tíma og einnig að passa upp á að það líði ekki of langur tími á milli heimsókna

Rekstraraðili Ice hosting service ehf knt 6306141200

Engin á skilið að verða aleinn en því miður er oft hætta á að heimsóknum fækki þegar viðkomandi er vistaður á langtímastofnun eða býr aleinn. Gott er að geta fylgst með að viðkomandi fái reglulegar heimsóknir og gleymist ekki, einnig er gott t.d. um hátíðir og hátíðisdaga að geta skipulagt heimsóknir með fjölskyldu og vinum til að dagarnir nýtast sem best. Sýnum hvort öðru væntum þykju og hlýju, við eigum það skilið.


Áskriftar leiðir.

Einn mánuður í senn.

1.000 kr á mánuði.

Kaupa núna

Tilboð á árs áskrift.

10.000 kr fyrir árið.

Kaupa núna